14 nóvember 2016

Gömlu og nýju skórnir. Ég keypti þessa vinstra megin í Sportbæ á Selfossi haustið 2009. Nanna gaf mér þessa hægra megin í afmælisgjöf um daginn. Ekki alveg frá því að þessir gömlu hefðu getað haldist saman einn vetur enn.


Engin ummæli: