16 febrúar 2016

Ég var að blaða í Dómsdegi. Búinn að gleyma hvað hún er snar. En einhverra hluta vegna var þessi sena mjög skýr í minningunni, það orkaði mjög sterkt á mig að þessir andstæðingar hefðu lagt til hliðar óyfirstíganlegt brot til þess að lenda í ævintýri saman. Eða einhverskonar leiðslu öllu heldur, því það er enga fléttu að finna í þessari bók, hún er bara dómsdagsspá. Sna-har. #frank #lefranc #axelborg #promundia


Engin ummæli: