23 mars 2007
xkcd og Arcade Fire
Sniðug rammauppsetning. Ég man ekki eftir að hafa séð þetta áður. Fyndnar strípur líka.. nördahúmor en samt ekki svo hardkor að maður sé útá þekju. Hver kveikir ekki á þessu tildæmis:
Ýmir minnti mig á það í fjórða skiptið núna áðan að við erum að fara á tónleika á sunnudaginn. Arcade Fire í KB Hallen. Ég hef ekki ennþá hlustað á plötu númer tvö. Funeral er æði, sem þýðir að næsta plata kemur varla til með að standast samanburðinn. Sjá einnig: Bloc Party, Franz Ferdinand, The Strokes, The Killers, Metric og Interpol. Hlakka samt til að sjá þá læf.
-b.
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
1 ummæli:
Neon Bible er helvíti fín. Ég var alls ekki viss með hana fyrst, en hún vinnur á við ítrekaðar hlustanir.
Skrifa ummæli