17 mars 2007

Trúleysingjar stunda illsku



Hver einasta lína er gull. En það er eitthvað svo sérlega ógeðfellt við það þegar heimskir kanar vitna í peningableðlana sína sem sönnun fyrir guðs ríki í Bandaríkjum Norður-Ameríku. Kapítallinn skal útkljá það einsog allt annað. Annars er nokkuð fróðlegt að lesa um það hvernig þessi frasi komst á gjaldeyrinn til að byrja með. ,,In God We Trust" er núverandi mottó Bandaríkjanna, en því var komið til leiðar með þingsályktun árið 1956 - fram að því var það ,,E Pluribus Unum". En hver nennir að lesa latínu nútildags?

Án þess að maður vilji gera of mikið úr þessu hringli með einhverja helvítis frasa hægri vinstri.

-g.

Engin ummæli: