14 mars 2007

Hver man ekki eftir...

...Robocop vs. The Terminator!



?

Fjandmennirnir tóku í sig nokkrar byssukúlur og féllu síðan saman í blóðgusum. Þeir voru einsog vatnsblöðrur nema bara risastórar og fylltar með blóði, ekki vatni. Mann-blóð-blöðrur. Við spiluðum hann á Sega-tölvunni hans Óskars bróður.

-b.

2 ummæli:

Nafnlaus sagði...

Bjössi, þú sprengir huga minn. Ég var að hugsa um þennan leik fyrir stuttu síðan. Blóð og innanvols út um allt! Best í heimi.

Björninn sagði...

Við erum svona, ég og þú (handahreyfingar).