Já ég gleymdi að vísu að póstleggja bréfið, ég held að Ingi hafi sett það í póst á þriðjudag eða miðvikudag.. eða eitthvað.
Heldurðu að mamma þín skammi mig næst þegar ég kem í heimsókn? Ég get allavega sagt það sem satt er: ég teiknaði það ekki, það var fagmaður sem gerði það.
4 ummæli:
Krúttlegir!
Og takk fyrir bréfið...sem ég fékk í gær. Spáðu í það; á tímum rómverja hefði þetta tekið skemri tíma.
Mamma sá typpið.
Tíhí.. Við erum svo fyndnir.
Já ég gleymdi að vísu að póstleggja bréfið, ég held að Ingi hafi sett það í póst á þriðjudag eða miðvikudag.. eða eitthvað.
Heldurðu að mamma þín skammi mig næst þegar ég kem í heimsókn? Ég get allavega sagt það sem satt er: ég teiknaði það ekki, það var fagmaður sem gerði það.
Ég er búinn að segja þér að þetta er hermannaveiki.
Skuggi
Skrifa ummæli