13 júní 2008

Volvō viginti!



Þessi átján hundruð ára gamli tuttugu hliða teningur er til sölu og kostar aðeins eina og hálfa milljón. Hann er búinn til úr gleri og er rétt rúmir fimm sentímetrar í þvermál.

Svona ef einhver er að leita að afmælisgjöfinni minni næstu. Ég á náttúrulega tuttugu hliða tening núþegar, en þessi myndi vera svona spari.

-b.

Engin ummæli: