02 júní 2008

Silver Bullitt 2008

..nefnt svo vegna þess að farartækið var silfruð byssukúla og sannlega ég Steve McQueen að stýra okkur inní óbyggðirnar.

P6240041

Og nú ligg ég veikur heima eftir þessa ferð, sem taldi næstum megameter. (Eða hvað kallar maður þúsund kílómetra?)

-b.

4 ummæli:

[Davíð K. Gestsson] sagði...

Krúttlegir!

[Davíð K. Gestsson] sagði...

Og takk fyrir bréfið...sem ég fékk í gær. Spáðu í það; á tímum rómverja hefði þetta tekið skemri tíma.
Mamma sá typpið.

Björninn sagði...

Tíhí.. Við erum svo fyndnir.

Já ég gleymdi að vísu að póstleggja bréfið, ég held að Ingi hafi sett það í póst á þriðjudag eða miðvikudag.. eða eitthvað.

Heldurðu að mamma þín skammi mig næst þegar ég kem í heimsókn? Ég get allavega sagt það sem satt er: ég teiknaði það ekki, það var fagmaður sem gerði það.

Nafnlaus sagði...

Ég er búinn að segja þér að þetta er hermannaveiki.

Skuggi