15 febrúar 2008

X-Files um árin

Ég var að horfa á einn X-Files þátt í gær og á sama tíma var ég að tala við Inga Björn á msn. Ég fer að skrifa um hana Scully, einsog maður ætti alltaf að gera þegar X-Files er í gangi, og Ingi Björn vissi ekki hvað ég átti við en það minnti mig á þetta hér:

Sköllí.. með rauða hárið þitt á skjánum
og greitt afturfyrir eyra öðrum megin og með gulleyrnalokk
Sköllí komdu til mín þegar þú ert í vandræðum
la la la tí da daí..

...

Þetta var fyrir tveimur árum síðar. Hún eldist ósköp lítið á DVD disknum, blessunin.

-b.

2 ummæli:

[Davíð K. Gestsson] sagði...

Ég raula þetta lag enn; þegar ég er einmana.

[Davíð K. Gestsson] sagði...
Þessi ummæli hafa verið fjarlægð af höfundi.