Liðhlaup
02 febrúar 2008
Hún fer óðum að fyllast þessi æðislega ljóðabók
Krummi tekur krunkarann,
kallar á nafnara:
,,Ég fann hrútahöfðara,
hrygg og gærara.
Komdu og taktu kropparann með mér
Krummi nafnari.
Komdu og taktu kropparann með mér
Krummi nafnari."
(Heyrt í sjálfum mér á Kaffibarnum í gær.)
-b.
Engin ummæli:
Skrifa ummæli
Nýrri færsla
Eldri færslur
Heim
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
Engin ummæli:
Skrifa ummæli