21 febrúar 2008

Ónáttúra / Ó-náttúra / Ó! Náttúra!

Fyrst ég setti textann hans á netið þá get ég víst líka smellt þessu vídjói inn, Gísli Hvanndal les ljóð:



Hérna má sjá fyrsta til þriðja sætið, en þeir sem fylgjast með fréttum og svoleiðis hafa e.t.v. séð hana Halldóru í kastljósinu núþegar.

Ég á líka til vídjó af öllum hinum lesurunum, dönsurunum, spilurunum. Þetta gæti allt farið á jútúb, þessvegna.

Þess má einnig geta að sólin skín. Fimm vikur í Svíþjóð og þaðan fjórtán vikur í Hróarskeldu. Sjibang.

-b.

Engin ummæli: