27 nóvember 2007

Mynd sem verður að vera hér



Þættirnir byrja aftur sjötta janúar næstkomandi. Tíu þættir í þessari seinustu þáttaröð. Þið megið kalla mig spennta gaurinn.

-b.

4 ummæli:

Nafnlaus sagði...

Segjum tveit félagi! Eðal dót úr mínu gamla heimafylki.
-Ingi

Nafnlaus sagði...

Uhh segjum tveir átti þetta að vera! Úff ég kenni spennunni um þetta smávægilega klúður.
-Ingi

Björninn sagði...

Ert þú fyrrverandi Maryland..ari? Einsog kexið? Það er heví.

Nafnlaus sagði...

Já maður, ég bjó í Silver Springs, nánar tiltekið í íbúðabyggð sem hér Peppertree Farm. Þetta var árið 1984! Man reyndar bara eftir einni ferð til Baltimore (fyrir utan flugið til og frá U.S.A) skoðaði gamalt herskip sem liggur við höfnina og sést einmitt í annari seríu The Wire ef ég man rétt.
-Ingi