18 janúar 2007

Spielberg og 'merica

Dálítið löng grein um kvikmyndir og bandaríska heimssýn, aðallega myndirnar hans Spielbergs:
Soon after attaining the presidency, George W. Bush, not previously known for his interest in movies (or, indeed, any form of culture), cited Saving Private Ryan as his favorite motion picture—as well he might. One of the key Hollywood movies of 1990s, notable for reviving the defunct genre of the “serious” combat film and proposing the army as a source of moral value, Saving Private Ryan expressed a potent new retro patriotism. Would American history have been changed if Saving Private Ryan had opened during the summer of 1996, with a genuine World War II hero running for president? (Perhaps it would only have been film history: Senator Dole had to be retired from politics—and pitching Viagra on tv—before the fantasy could fully be enjoyed.)

More than a tribute to the Greatest Generation, Saving Private Ryan was also a Hollywood movie’s most ambitious attempt to wrest control of the national memory since Oliver Stone’s JFK. With the Cold War over, Spielberg proposed a new raison d’etre for American foreign policy. Not the liberation of Europe but rather saving a single enlisted man was, as one character put it, “the one decent thing we were able to pull out of this whole stinking mess” to “earn the right to go home.” The movie thus articulated a tautology that Vietnam introduced into American political discourse—the purpose of the war is to support those troops that are already there.

Nú hef ég ekki séð slatta af þeim myndum sem fjallað er um.. Close Encounters, The Termial, Munich, War of the Worlds.. en ég var einmitt að tala við Hall um daginn um það hversu illa Saving Private Ryan hefur elst, amk. í samanburði við hina WW2 myndina sem kom út það árið, The Thin Red Line. Maður gæti velt því upp að þessi bandaríska stríðsrómantík gangi ekki lengur (ef hún gerði það nokkurntíman), á meðan einsöguaðferðin sem Malick notar gefi raunsannari mynd af jákvæðni-andspænis-stríðshörmung. Þeir sem eru kátir undir lok Red Line eru þeir sem komast burt af eyjunni - aðrir eru annaðhvort dauðir eða deyjandi. Við fáum ekki lokasenu þarsem litið er til baka í sorg, heldur eru ,,allir hlutir skínandi" á meðan stríðið, og allir sem taka þátt í því, hverfur í sjóinn.

Og talandi um bíó, ég var að sækja Harsh Times og er að ná í Babel. Kláraði Jesus Camp um daginn, og Hard Candy, sem er allsvakaleg. Vantar ennþá að kíkja á Children of Men.. hún er á listanum mínum.

-b.

Engin ummæli: