25 janúar 2007

Og ég gleymi því aldrei (kannske)

Það eina sem ég man úr landafræðitímunum í samfélagsfræðinni í gamladaga er að það eru ár í Kína. Jú og sýslur á Íslandi.

Kína = ár,
Ísland = sýslur.

-b.

Engin ummæli: