20 janúar 2007

,,I've got knives in my eyes"

Jæja ég horfði loksins á hana. Brick er besta kvikmynd sem ég hef séð í langan, langan tíma. Þetta er Möltufálkinn í bandarískum hæskúl. Æðisleg.

Þarmeð er klukkan orðin níu á laugardagskveldi og ég hef ekkert annað að gera en að laga kvöldmat og kíkja á The West Wing.

-b.

Engin ummæli: