08 maí 2008

Sætar lygar - myndirnar (1000)



Sjáið Davíð í speglinum. Herm hann hver. Davíð í speglinum vill að þú smellir á myndina sína, Davíð í speglinum er að keyra bíl en hann krefst þess samt að þú smellir og sjáir inní framtíðina, myndir úr ferðinni sem hann er að leggja upp í.

Davíð í speglinum veit hluti sem þið munið aldrei vita.

En þið getið séð sumt af því sem varð og er núna orðið, smellið á myndina.

Davíð í speglinum er í myndinni, ekki smella á Davíð í myndinni, en smellið á myndina.

-b.

2 ummæli:

[Davíð K. Gestsson] sagði...

Veruleikinn ferst í dögun!

Björninn sagði...

Ekki ef ég hnykla þennan bísa nógu fast. Gerðu þitt versta!