08 desember 2007

Svarið er bæði rétt og fyndið

Hvaða spendýr býr sér til stærsta hreiðrið?

Steypireiður!

Steypireiður steypir sér steypihreiður, verður svo reiður og steypir því.

Þetta var rosa fyndið í trivjal um daginn.

-b.

Engin ummæli: