21 desember 2007

Lie back and think of Earth

Fyrir okkur ísköldu kettina þá er ég hérna með tengil á texta- og myndskýringar fyrir LoEG: Black Dossier: http://www.shsu.edu/~lib_jjn/dossier.html

Þetta er voða mikið moð, en endrum og eins dettur maður niður á eitthvað sniðugt. Ég vissi t.a.m. ekki að forngríska orðið ,,bion" stæði bæði fyrir orðin ,,bogi" og ,,líf" - eftir því hvorum megin áherslan er.

Og nú verð ég að lesa bókatíðindi.

-b.

Engin ummæli: