16 maí 2007

Jess

ég er kominn af stað með ritgerðina. Hún var lengi að hrökkva í gang, sérstaklega þarsem ég hrökk úr sjálfum mér þarna í fyrradag. En nú er hún plottuð og byrjar ágætlega. Tvær vikur til stefnu. Þetta er ekkert mál.

-b.

Engin ummæli: