Metróinn var hættur að ganga þegar tónleikarnir kláruðust, ég missti af resjónallestinni rúmlega tvö og beið í klukkara eftir næstu. Þegar ég lenti á stöðinni hérna fyrir neðan tók ég mynd af þessu hér
Það minnti mig á ópal.
Það er partí á morgun en núna borða ég spínatbollu og reyni að klára Mao II. Keypti kippu af bláum Tuborg núna áðan.. Sem er spennandi. En ekki svo spennandi.
-b.
1 ummæli:
Ha? Spennandi en ekki svo spennandi? Útskýringar er þörf!
-ingi
Skrifa ummæli