01 febrúar 2007

Barskrif

Ég er að henda drasli úr veskinu mínu. Fann meðal annars nafnspjald frá Hafsteini sem einhver hefur krabbað á með minni rithönd. Þar stendur:

,,A er öfugt V!"

og

,,Pólverjar eru til alls fyrstir!"

Meira veit ég ekki.

-b.

Engin ummæli: