er þetta hér: engiferrót, sítrónur, hvítlaukur, blóðberg. Smá hunang með kannske. Ég átti reyndar engan hvítlauk í þetta skiptið, svo hitt varð að duga. Þrusugott stöff sko, en ég er nú samt eitthvað stíflaður.
Fór og sótti hjólið mitt úr viðgerð. Allt annað líf.
Er enginn á lífi í miðbænum?
Eða annarstaðar?
Ég gefst ítrekað upp á Nihil obstat.
-b.
5 ummæli:
Drasl sem þú sýður í potti?
Er þetta það sem þú ætlar að gera við þetta net þitt? Nú loksins þegar þú ert búinn að endurheimta það.
þú ritskoðar bara einsog það sé 5ti áratugur síðustu aldar. Fylgstu með maður, það er 2007 gaur.
Víðir
Nei fokk. ég meinti 2008 gaur, það er 2000 og 8. æjæj
Skuggi
Já það er rétt. Ég ætti miklu frekar að fokka í kóðanum á blókinu mínu og leyfa því að vera þannig í nokkrar vikur og eyða því síðan.
Zíng.
Og ég meina hvað get ég sagt. Ég er ritskoðari. Það er það sem Björn gerir, hann ritskoðar.
Skrifa ummæli