15 september 2007

Sungið við Bonnie Tyler lagið Total Eclipse of the Heart (800)

Víðir Örn, hvernig er að vera einsog fiskimaður sem að fer barasta aldrei í land?
Víðir Örn, hvernig veistu svona margt um átján hluti sem að enginn hefur hugsað mikið um?
Víðir Örn, hvernig ertu aldrei í sjónvarpinu þótt þú búir svona nálægt Sigga Hall?
Víðir Örn, hvernig skegg er þetta sem að hangir á veggnum því ég hef held ég aldrei séð það áður?
Víðir Örn, gaukur, hvernig er að ganga ekki við staf?
Víðir Örn, gaukur, hvernig er að ganga ekki við staf!

Engin ummæli: