16 apríl 2007

Getiði hver leikur Fu Manchu

Ég stóðst ekki mátið og sótti cam útgáfu af Grindhouse. Hún er.. spes. Vægast sagt. En ég held ég þurfi að fá að melta hana aðeins.

Á morgun: sól á mánudegi.

-b.

1 ummæli:

Nafnlaus sagði...

Svindlari. Helvítis svindl svindls.
"hún er ... spes."
Já, takk. Ég hef einmitt svo gaman af "spes" myndum. Þetta er nú alveg síðasta sort.
hkh