Já þetta var fínt. Ég vissi líka ekkert af þessu fyrren það var sýnt í sjónvarpinu, svo það kom skemmtilega á óvart. Það væri gaman að geta átt von á árlegri Discworld mynd.
En nú kippi ég þessu niður. Ég er víst að misnota kvótann minn á hi-svæðinu.
Sean Astin var draumur við hliðina á David Jason! Ég meina, Sextugur Rincewind!? Og þetta er gaurinn sem lék Frost í hundruðum ömurlegra glæpamynda, ojbarasta. Og Albert í Hogswatch. Ég bendi á mynd neðar á síðunni af Rincewind máli mínu til stuðnings.
Tim Curry var líka hræðilegur, hræðilegur.
Annað sosum fínt. Farangurinn afar passandi. Bókavörðurinn líka, eftir að hann var orðinn órangúti. Ook-ið mætti þó bæta.
Já þessi gamlingja-Rincewind passaði ekki. Tim Curry er samt bara Tim Curry. Annaðhvort er hann í myndinni eða ekki.. En það var ekki svo erfitt að líta hjá því sem miður fór.
5 ummæli:
Sean Astin var bara hræðilegur í þessari mynd og eyðilagði hana nánast fyrir mér. Hrikalegur.
Skuggi
Hann var nokkuð slæmur. Annars var þetta ágætisdót.
Já þetta var fínt. Ég vissi líka ekkert af þessu fyrren það var sýnt í sjónvarpinu, svo það kom skemmtilega á óvart. Það væri gaman að geta átt von á árlegri Discworld mynd.
En nú kippi ég þessu niður. Ég er víst að misnota kvótann minn á hi-svæðinu.
Sean Astin var draumur við hliðina á David Jason! Ég meina, Sextugur Rincewind!? Og þetta er gaurinn sem lék Frost í hundruðum ömurlegra glæpamynda, ojbarasta. Og Albert í Hogswatch. Ég bendi á mynd neðar á síðunni af Rincewind máli mínu til stuðnings.
Tim Curry var líka hræðilegur, hræðilegur.
Annað sosum fínt. Farangurinn afar passandi. Bókavörðurinn líka, eftir að hann var orðinn órangúti. Ook-ið mætti þó bæta.
Já þessi gamlingja-Rincewind passaði ekki. Tim Curry er samt bara Tim Curry. Annaðhvort er hann í myndinni eða ekki.. En það var ekki svo erfitt að líta hjá því sem miður fór.
Fannst mér.
Skrifa ummæli