Sá það hérna og fannst fyndið. Stundum þykja mér svona skrif fyndin og ég vil benda öðru fólki á þau, ef vera kynni að því þyki þau líka fyndin. Eða í það minnsta skondin:
...
John McCain (Demon Prince of Republicans.) (Lesser God.)
FREQUENCY: Very rare
NO APPEARING: 1
ARMOUR CLASS: -7
MOVE: 3" (72" per flight sector on the campaign jet)
HIT DICE: 200 hit points (But first you have to defeat 4d8 Secret Service Agents)
% IN LAIR: 0%
TREASURE TYPE: All your NATO base are belong to us!
NO. OF ATTACKS: 1
DAMAGE/ATTACK: Invades Iran. Takes 100d20 casualties in first strike while inflicting 20 x 100d20 civilian casualties. Followed by war of attrition, economic collapse, recrimination.
SPECIAL ATTACKS: 5% chance of 30,000 Megaton nuclear first strike on Upper Volta.
SPECIAL DEFENSES: +3 or better weapon to hit. In event of combat, 20% chance of heart attack per round, followed by the swearing in of President Santorum. You wouldn't want that, would you?)
MAGIC RESISTANCE: 80% (10% vs. mind control spells by Cheney.)
INTELLIGENCE: Normal.
CHARISMA: 12 (16 to neocons)
ALIGNMENT: Chaotic evil if under control of Cheney; otherwise Chaotic neutral.
SIZE: M
LEVEL/X.P. VALUE: X/29,950* (* for impeachment)
A huge, ancient, carnivorous dinosaur from the swamps at the heart of Republican country, not unlike Godzilla in appearance and wrinkled integument, McCain has seen better years. Nevertheless he can breathe fire and threaten to stomp flat the capital city of any country that Fox News disapproves of with the best of them.
The biggest danger in facing off against a McCain is that he might be under the mind control of the Svengali-like Cheney, Prince of Darkness. In this case, he is likely to be lethally aggressive and even more unpredictable than usual.
....
Glöggir spilarar sjá strax að þarna er um að ræða 1st Ed. skrímsli, og höfundur segir það vera vegna þess að hann hafi aldrei komist uppá síðari regluútgáfur, en það hæfir jú ágætlega þessari ellihrumu ófreskju. Þarna má líka lesa um Hillary og Obama. Víú.
Hvernig líst manni svo á komandi kosningar þarna vestra? Hallur vill meina að eina vandamálið sé að þar hafi löggildir íbúar rétt til að kjósa leiðtoga Bandaríkjanna en við ekki. Sem er góður punktur. Auðvitað má benda á að ,,löggildir íbúar" sé frekar teygjanlegt í huga þeirra sem sjá um kosningarnar, og það er ekki sama hvort þú heitir Jón eða Síra Jón ef þú ætlar á annað borð að öðlast þessa nafnbót.
Annars grunar mig nú að monsterið hérna ofar grípi taumana, hvað sem hver segir.
En stopp nú. Ekkert raus um þetta helvítis helvítis helvíti.
-b.
ps. Ný bönd á Hróarskeldulistann: Neil Young og Judas Priest. Sjibbí?
Engin ummæli:
Skrifa ummæli