07 júní 2007

Kíkóti og Kúbrik, bútar

Stutt grein um fagurfræði skáldsögunnar og esseiunnar, nokkuð gott stöff.

Og svo möst: Making The Shining, rúmlega hálftími af viðtalsbútum og upptökum af tökustað. Fyrsti, annar, þriðji og fjórði hluti.

Veikur.

Kláraði samt það síðasta sem ég þurfti að gera í dag. Fór niðrá ríkisskrifstofu og lagði inn flutningspappíra. Á leiðinni datt mér í hug lagið ,,Head Like a Hole". Skrýtið.

-b.

Engin ummæli: