25 desember 2006

Og þetta er það eina sem mér datt í hug

Klukkan tíu í gærmorgun fékk ég þennan tölvupóst:

þetta virkar?

(The following is an e-mail from the past, composed on Tuesday, December 13, 2005, and sent via FutureMe.org)

Hei ég.

Þetta virðist virka. Prófum það aftur.. www.futureme.org

-b.

Ég var búinn að steingleyma þessu. Enda varla neitt til að muna. Fullkomlega tilgangslaus jólagjöf til sjálfs mín. Aðrar jólagjafir: Trivial Pursuit, sokkapör og peningar. Ég er bara heví sáttur við það: þetta kemur allt að góðum notum.

-b.

Engin ummæli: