Það er engin tiltekin röð á þessu. Ég miðaði við tíu atriði, en sumstaðar var bara ekki af nógu góðu efni að taka, og sumstaðar dugðu tíu pláss ekki til. Enn og aftur þá er það ekki formið sem skiptir máli heldur ég sjálfur ég sjálfur ég sjálfur.
Skáldsögur:
- Foucault's Pendulum eftir Umberto Eco
- The New York Trilogy eftir Paul Auster
- Homicide: A Year on the Killing Streets eftir Paul Simon
- Argóarflísin eftir Sjón
- A Scanner Darkly eftir Philip K. Dick
- A Confederacy of Dunces eftir John Kennedy Toole
- ..og The Crying of Lot 49 eftir Thomas Pynchon, sem ég hafði loksins að klára.
myndasögur:
- Seven Soldiers eftir Grant Morrison. Í heild sinni, jafnvel þótt Mister Miracle sé leiðinlegur, The Bulleteer óspennandi og lokaheftið frekar gallað. Hinir hermennirnir (sérstaklega Klarion the Witch-Boy og Frankenstein) bæta upp fyrir það sem vantar annarstaðar.
- Why are you Doing This? eftir Jason
- Casanova eftir Matt Friction
- Tricked eftir Alex Robinson
- NextWave eftir Warren Ellis
- All Star Superman eftir Grant Morrison
- Earthboy Jacobus eftir Doug TenNapel
- Black Hole eftir Charles Burns
- Bacchus eftir Eddie Campbell
- ..og bækur sem héldu áfram að vera góðar: Sleeper eftir Brubaker, Blacksad eftir Canales, og Powers eftir Bendis.
músík:
- Apologies to the Queen Mary - Wolf Parade
- Almost Killed Me - The Hold Steady
- Whatever People Say I Am, That's What I'm Not - Arctic Monkeys
- Advice From the Happy Hippopotamus - Cloud Cult
- The Warning - Hot Chip
- Bring It Back - Mates of State
- Return to Cookie Mountain - TV on the Radio
- Shake the Sheets - Ted Leo and the Pharmacists
- Orphans: Brawlers, Bawlers and Bastards - Tom Waits
bíó:
- Mysterious Skin - besta mynd um pedófílíu síðan lengi lengi
- Good Night, and Good Luck. - mestu reykingar í svarthvítri mynd lengi lengi
- A Scanner Darkly - besta aðlögun ársins
- The Proposition - vestri ársins
- Borat: CLoAFMBGNoK - ég hef ekki hlegið í gegnum heila bíómynd síðan ég sá BASEketball í den
- United 93 - mest spennandi leiðindi ársins
- Manderlay - Lars von Trier ársins
- Casino Royale - besti James Bond síðan GoldenEYE
- Broken Flowers - besti Bill Murray í hlaupagalla ársins
- Code 46 - furðulegasta nauðgunar(?)sena ársins
..og besta mynd sem ég er enn ekki búinn að horfa á alla leið í gegn er Jesus Camp.
Sjónvarp.
- Comedians of Comedy
- The Wire
- Arrested Development
- Dexter
- Rome
- Deadwood
- Firefly
- Homicide: Life on the Streets (1. til 3. þáttaröð)
- The West Wing (1. til 4. þáttaröð)
- Spooks (1. til 3. þáttaröð)
- Þættir sem misstu flugið: The Sopranos, Battlestar Galactica, Lost.
- Besti breski þáttur um stjórnendur almannatengslafyrirtækis: Absolute Power
Ég hefði þannig séð getað gert lista yfir topp tíu þætti af The Wire eða The West Wing. Comedians of Comedy er fyndnasta sjónvarp og um leið besti 'raunveruleikaþáttur' ársins. Zach Galifianakis er snillingur og galdramaður og skáld og herra vísindamaður.
-b.
Engin ummæli:
Skrifa ummæli