31 janúar 2006

Coetzee um þýðingar á verkum sínum

Hér. Hann hefur þetta að segja um hann Rúnar Helga, sem hefur þýtt nokkrar bækur eftir karlinn á íslensku:
My Icelandic translator copes perfectly well with European languages but needs help with South African terms like muti, snoek, Kaffraria.

Í rauninni ekkert í stærra samhengi.. bara smá athugasemd á milli annarra slíkra um kóreskan og hebreskan þýðanda.

-b.

4 ummæli:

Nafnlaus sagði...

Áfram Ísland! Hehe
-Ingi

Björninn sagði...

Já.. tvö núll fyrir Íslandi, a.m.k. í dag.

Nafnlaus sagði...

Einmitt!
Ég átti reyndar erindi við R.H.V. í gær útaf öðru og benti honum á þessa grein. Hann var fljótur að renna í gegnum hana og benda mér á þessa klausu um sig. Gott hjá honum!

Nafnlaus sagði...

Uhh já þetta var ég sko.
Ingi