16 janúar 2009

Muniði eftir Ray Liotta myndinni Unforgettable?



Hafði 3x100 kíló á bekknum í gær, þar var áfangi sem náðist.

Og við Davíð pöntuðum okkur far til London, ætlum að hitta Víði þann nítjánda mars.

Og það er föstudagur í dag!

Hvað er ekki að gerast, heimur?

-b.

3 ummæli:

Nafnlaus sagði...

Aldrei kemur neinn í heimsókn til mín.. hvað ætliði að vera lengi annars? Kannski ég joini ykkur.

-Ýmir

Björninn sagði...

Whut, ég kom í heimsókn í einhverja níu mánuði eða eitthvað um árið.

Annars langar mig jú til Köben, það er ekki það.

Við verðum frá morgni fimmtudagsins 19. að kvöldi sunnudagsins 22. mars. Endilega hittu okkur, við getum gefið hvor öðrum hæ fæv.

Nafnlaus sagði...

Já, ég var nú líka bara að grínast.

En jú, er að skoða flug og frí. Allt fyrir hæfæv.

-Ýmir.