Ég kíkti niður á Austurvöll áðan og tók nokkrar aumar myndir af því sem ég sá, reyndar ekki fyrr en ég var lagður af stað uppí vinnu aftur. En datt þá í hug að kíkja og vita hvort ég sæi nokkuð um þetta á flickr. Viti menn. Smellið á myndirnar til að sjá myndasöfnin:
eir@si
vhallgrímsson
olikristinn
Hér er einn sem leyfir mér ekki að kópera slóðirnar sínar, myndirnar hans eru heldur ekki það merkilegar.
Og hér er annar.
peturunnar
ranmn
Svo eru hérna tvær sem ég fann á spjallþræði á ljosmyndakeppni.is, eftir gaur sem kallar sig Kristján Kristjáns:
Takk net. Gott stöff.
-b.
Engin ummæli:
Skrifa ummæli