27 janúar 2009

Gaman aðessu, sjöundi hluti

Sjáið undirritaðan í heimspressunni:

Eða mynd af honum öllu heldur.

-b.

6 ummæli:

Nafnlaus sagði...

það eru allir að horfa fram á veginn, en hvað með Björn. NEI Björn skal sko horfa á allt annan veg.

skuggi

Björninn sagði...

Ég er að spá í hvað allt þetta fólk sé að gera þarna.

Nafnlaus sagði...

þú ætlaðir bara fá þér smá öllara á Austurvelli í góða veðrinu.

skúggi

Nafnlaus sagði...

Ég skil ekki hvernig manni getur dottið í hug að kíkja á politiken.dk bara sisona. Hvað gekk þér til? Varstu að gá hvort þú værir í heimspressunni? Eða bara dusta rykið af dönskunni?
hkh

Björninn sagði...

Ég prófa stundum tilraunaútgáfur af hugbúnaði sem Google er að búa til, ölfur eða snemm-betur. Eitt af því er svona pattern-notifier, þá getur maður hlaðið inn nokkrum myndum af tildæmis andliti, og fær tilkynningu þegar samsvörun birtist í leitarvélinni.

Vera með á nótunum strákar.

Nafnlaus sagði...

Ó Bjössi, þú ert svo fokking teknískur. Man reyndar að þú kynntir þetta nýja gúggl, eða útgáfu af því fyrir mér fyrir meira en ári síðan.

-Ingi