,,A nerdish bookworm is called upon to save the world after a powerful holy relic falls into the wrong hands..."
Saga lífs míns.
Nema hvað að Noah Wyle leikur bókaorminn. Í sjónvarpsmyndaröðinni The Librarian á TNT. Honum er sparkað úr skólanum sínum af því hann er kominn með fleiri háskólagráður en Sam Beckett (tímaflakkarinn, ekki leikskáldið) og lendir í ævintýrum?
Ég efast um að ég sjái þetta dót. En myndirnar eru skemmtilegar:
Engin ummæli:
Skrifa ummæli