29 desember 2008

Does compute?

Ég er búinn að vera einsog draugur í allan morgun. Var að koma úr hádegismat og er fyrst að skríða saman núna. Ég kvitta víst ekki undir það að kjúklingadúrúm lækni öll mein, en það hlýtur að lækna nokkur mein?

Svo er síðasta Testament bókin komin í plast niðrí aðfanga. Ég hlýt að renna mér í þann gaur.

Halló heimur!

-b.

Engin ummæli: