08 apríl 2008

World of Darts

Píluspjald02

Nokkrar fleiri myndir, þar á meðal ég að kasta pílu í spjaldið, eins og til var ætlast:



-b.

3 ummæli:

Nafnlaus sagði...

Eru þetta sérhönnuð pílukastsgleraugu með laser-miði sem þú ert að nota, eða bara venjuleg gleraugu?

Annars mjög flott píluspjald. Mjög látlaust, maður tekur varla eftir því þarna á veggnum.

-Ýmir

Björninn sagði...

Nei maður þetta eru gleraugun mín. Var ég ekki kominn með þau þegar þú varst hérna síðast?

Annars bæta þau sjónina og þar með miðið, svo þau eru sérhönnuð að því leyti.

Ég er mjög ánægður með pappaskápinn sem strákarnir smíðuðu utanum spjaldið, það verður svona stofustáss, og dregur athyglina til sín einsog vera ber. Við erum víst ekki með margt annað uppá veggjum hér í Hlíðinni.

-b.

Nafnlaus sagði...

Hvar er rafmagnsleysið, ég er einn af mjög svo glöggu lesendum þínum og ég heimta að lesa epískt ævintýru um rafmagn.