11 apríl 2008

Ég er kjöt, en samt frekar merkilegt kjöt

Ég er að hugsa um að kíkja austur á Selfoss núna í kvöld. Allir þeir sem vilja koma auga á mig þarsem ég sit undir stýri og ek bifreið minni eftir báruðum veginum mega stilla sér upp við Ártúnsbrekkuna eða Sandskeið, eða á milli Kambanna og hringtorgsins við Hveragerði. Þess á milli vil ég fá frið til að keyra.

Takk fyrir.

-b.

Engin ummæli: