Jay-Z verður þarna samkvæmt nýju plani. Muniði gaurinn sem rappar nokkur kynnisorð áður en Rihanna syngur um regnhlífina sína í samnefndu myndbandi?
Annars þyrfti maður að gera einhvern skurk í því að tékka á böndum. Ég þekki kannske svona fimm bönd á þessum lista.
-b.
6 ummæli:
Já! H to the izzo V to the izzay maður.
/\
/__\
Ég hef aldrei skilið þessa línu. Er izzo i? eða o? Getur þetta verið ,,hiva" eða ,,hova"?
Ekki það að ég þurfi nauðsynlega að skilja allt sem sungið er, eða rappað. Mér dettur bara í hug að spyrja fyrst þetta kemur hérna fram.
Annars er nú ekki úr vegi að benda á að það verður urmull af böndum að spila á upphitunartímanum. Þarna verður örugglega eitthvað við hæfi, endrum og eins.
Jay Hova maður. Heilaga þrenningin. Ég veit samt ekki hvort ég skilji hana einu sinni.
...einu sinni fyrirleit ég Jay-Z. Ég veit ekki hvað hefur gerst? Ég fíla hann alls ekki...en?
Ég rifna að innan.
Jay Hova! Það er geðveikt. Hann er semsagt orðinn guð?
YHVH -> Yahve -> Jehovah -> Jay Hova.
Snilld.
Og hei. Ríl tæm Davíð. Dúlírúp.
bíddu bíddu, eru engin íslensk bönd að spila? Ég sá engin þegar ég skimaði yfir þetta allt og svo hætti ég að nenna að leita... svara mér
hkh
Mugison og Bloodgroup held ég að séu einu Íslendingarnir.
Skrifa ummæli