19 febrúar 2009

Bon-bon Voyager.

Það er ekki svo ýkja langt síðan að byggingarskipulag samtala minna við annað fólk (og ekki síður sjálfan mig) skipti orðum og setningum út fyrir youtube-klippur.

Hallur er að fljúga til Parísar í fyrramálið, við hér á liðhlaupinu óskum honum góðrar ferðar að nýjum sið:



...

Í óskildum fréttum þá kláraði ég Anathem í kaffitímanum áðan. Hún er einstaklega skemmtileg, löng en fljótlesin. Ég tek meðmælarann. Fíla bækur um hugmyndir.

Er að hugsa um að kíkja á Cryptonomicon.

-b.

2 ummæli:

Nafnlaus sagði...

HEI! Ég fíla líka svona bækur sem eru um allskonar hugmyndir og allskonar, og sem maður pælir í og svona.
Lesist í anda líkamsræktarfrömuðsins úr Dodgeball, hann kom í huga mér. Ekki bókstaflega. En hann, já, kom.
Byrja á útúrdúr... já. Nei, já. Takk fyrir kveðjuna! Þetta lag kemur mér svo gersamlega í gírinn að það er eiginlega frábært. Ég bið að heilsa í Mávahlíðina, sjáumst í mars -
Hallur Karl

Björninn sagði...

Ég skal skila kveðju, franskri kveðju. Abíentót Hallur.