06 febrúar 2009

Fáheyrt

Það skyldi þó aldrei vera að þessir frjálshyggjuandskotar haldi því fram, að kreppunni sé um að kenna skorti á frjálshyggju?

Æ ef við hefðum nú bara þurrkað út allar þessar reglur sem þó voru til staðar og gefið auðvaldinu algerlega lausan tauminn, þá væri hér allt í fína lagi.

A fanatic is one who can't change his mind and won't change the subject.

Og þó. Fyrst þessir nefapar halda frumskógarlögmálinu til streitu þegar allt er í kaldakoli þá má vera að einn og tveir sjái að þeir eru einfaldlega ekki í tengslum við raunveruleikann.

-b.

Engin ummæli: