Ég drekk mikið kaffi. Kaffivélin uppi í vinnu hellir upp á allskyns kaffi, venjulegt, með mjólk, með rjóma, kaffi latte, cappucino, og svo mætti endalaust telja ... og líka tvær gerðir af kakói. Og allt sem maður þarf að gera er að ýta á takka. -Ýmir
Nei nei nei. Þetta er kaffiumræðan. Ekkert annað en kaffi lofslegt, eða á borðstólum.
En væri annars ekki flott ef ALLIR takkarnir, kaffitakkinn, kakótakkinn, heitavatnstakinn.. ef þeir væru allir búnir til úr kaffi? Vélin sjálf væri smíðuð úr einhverskonar kaffisteypu. Þetta er draumur sem þyrfti að rætast í gær.
11 ummæli:
Mikið kaffi! Alveg á kafi í kaffi! A.m.k. ég.
-ingi
Kaffi í kaffi, kaffiskaf í skafl af kaffi, kafa í kúfur af kaffi kaffi.
...
Til hamingju með allt kaffið Ingi.
Ég er að drekka svoleiðis núna.
kaffi Til kaffi hamingju kaffi til kaffi þín kaffi líka kaffi Davíð kaffi.
Ég drekk mikið kaffi. Kaffivélin uppi í vinnu hellir upp á allskyns kaffi, venjulegt, með mjólk, með rjóma, kaffi latte, cappucino, og svo mætti endalaust telja ... og líka tvær gerðir af kakói. Og allt sem maður þarf að gera er að ýta á takka.
-Ýmir
..kaffitakka?
Já, eða kakótakkann. Það fer eftir því hvað maður vill drekka.
-Ýmir
Kakó kakó kók a kakó koka köku kakó kakó kaaaaaaakó ?
Nei nei nei. Þetta er kaffiumræðan. Ekkert annað en kaffi lofslegt, eða á borðstólum.
En væri annars ekki flott ef ALLIR takkarnir, kaffitakkinn, kakótakkinn, heitavatnstakinn.. ef þeir væru allir búnir til úr kaffi? Vélin sjálf væri smíðuð úr einhverskonar kaffisteypu. Þetta er draumur sem þyrfti að rætast í gær.
KAKÓÓÓÓÓÓÓ
eftir að hafa lesið allar þessar færslur held ég að ég fái mér bara te. Eða decaf.
Skrifa ummæli