25 október 2007

Alveg satt, það stendur á kápunni

Hver einasta ævisaga sem Gylfi Gröndal skráði er hispurslaus og áhrifarík frásögn af einstæðu fólki, hluti þjóðarsögunnar þar sem margt mun koma á óvart.

-b.

3 ummæli:

Nafnlaus sagði...

Uhh, Steinn Steinarr var ekki einstæður, allavega ekki alltaf.

-Ingi

Björninn sagði...

Hér er átt við einstæður í merkingunni 'sér á parti' en ekki það að vera ógiftur eða slíkt.

Þorvaldur Guðmundsson í Síld og fisk var t.a.m. ,,einstæður fagurkeri". Að sögn.

Björninn sagði...

..og ef þetta var brandari þá er ég húmorslaus og náði engu. (Hugsaði hann með sér löngu síðar.) Arg arg.