26 júlí 2007

Eitt og tvennt í viðbót

Já og ég fór í mat til Inga Bjarnar og Gríms áðan. Fiskur og hrísgrjón og brauð og smér. Og svo horfðum við á fjörutíu og þriggja kílóa japanska stúlku éta þyngd sína (skyldi maður halda) í núðlum á YouTube. Takk fyrir mig.

Og hei. Tékk itt át.


Fokk jess.

-b.

4 ummæli:

Nafnlaus sagði...

Það er soldið fyndið að þarna sé snertigluggi með nokkrum möguleikum á að sortera regnhlífarnar eftir vinsældum og verði og ýmsu en það eru bara til þessar einu þrjár sem koma alltaf upp.

Björninn sagði...

Hm. Þær voru fjórar í fyrradag. Þetta hlýtur að vera of vinsælt.

Nafnlaus sagði...

Verði þér að góðu maður!
-Ingi

[Davíð K. Gestsson] sagði...

Já! Já! Já! Hún Rihanna kann að rokka regnfatnaðinn.