Ég hlaut að gleyma einhverju. Ég strokaði út öll msn-samtölin sem ég hef átt á þessari tölvu hingaðtil. Púff. Ég hefði getað sótt alla músíkina og öll vídjóin aftur, þetta er eitthvað sem ég sé ekki aftur.
En þetta er líklega eitthvað sem ég hefði hent fyrr eða síðar hvorteðer.
-b.
2 ummæli:
já en þetta er í hópandi samræmi við titil síðunnar, mon ami. svona svona. Love the future. ekki fortíkina.
hkh
Má maður ekki elska bæði?
Skrifa ummæli