09 apríl 2006

Skortur er e.t.v. ekki rétta orðið samt

Mikið er þetta lélegt. Ég fór á einhvern satans útimarkað í gaer. Fullt af veskjum og toskum og bolum og heimasmíðuðum skartgripum en ekki ein, ekki ein bók. Í sjoppunni við hliðina er haegt að fá eitthvað Danielle Steeeeele nokkoff, en gleymdu því að ég finni mér myndasogu að lesa. These are truly the last days.

Lélegt, því mig vantar naestu 7 Soldiers bók.. Orðinn spenntur.

¡b.

5 ummæli:

[Davíð K. Gestsson] sagði...

Hah! Gettu hvað ég keypti mér fyrir helgi.

Nafnlaus sagði...

Hvað er að þér Bjössi! Tókstu ekki með þér bók á menningareyðieyjuna?

Eigum við að senda Fedex neyðaraðstoð?

Ingi

Björninn sagði...

Davíð: Uu.. Naestu 7 Soldiers bók?

Ingi: Jú, ég gerdi það nú, en er búinn að lesa megnið af því. þorfin fyrir nýjar myndasogur er slík að mig klaejar í skinnið undir noglunum.

Fedexið er góð hugmynd en ég held þetta reddist einhvernvegin. Hofum það bakvið eyrað..

Nafnlaus sagði...

Mér létti stórkostlega þegar ég fékk fregnirnar um að þú hefðir lokið við The Crying of Lot 49 þarna syðra. Þegar Sms-ið barst var fedex aðgerðin sett í salt.
Fjárinn það hlýtur að vera holt að velta vöngum yfir þessari bók yfir bjór í nokkra sólarhringa. Að minnstakosti er hún ekkert léttmeti.

En djöfull var annars snjallt hjá þér að taka hana með á eyðieyjuna. Þetta er einmitt bók sem er líklegra að maður lesi ef ytir aðstæður knýja mann til þess. Þ.e. á eyðieyjunni hefur maður ekki að neinu öðru að hverfa, t.d. myndasögum.

Bestu kveðjur úr gluggaveðrinu hér á fróni.

Ingi

Björninn sagði...

Jú, thad var einmitt meiningin sko, ad hrúgast nú í ad klára djofulinn fyrst ég vaeri fastur hérna á annad bord.

Annars get ég nú sagt thér ad hausinn á kommentunum thínum er thessi: ,,El usuario anónimo dijo..."
..sem ég býst vid ad thýdi ,,nafnlaus notandi sagdi svo og svo..."

Gaman ad thví.