13 nóvember 2008

Maður deyr

Ég var að lesa það núna áðan að afinn sem ég þekkti ekki dó fjórða september síðastliðinn. Og sannast þar hið fornkveðna að fólk sem maður þekkir ekki skiptir mann engu máli.



-b.

Engin ummæli: