07 nóvember 2009

Eitthvað við þessa mynd



Úr þessari röð af myndum frá Kína, á The Big Picture.

3 ummæli:

Nafnlaus sagði...

þessi þriðja er voða voða sorgmædd með sína bolta

Vido

Nafnlaus sagði...

Hvernig nr. 1 horfir kankvíslega niður á nr. 2 sem bara er með einn bolta!

Gunnar M.

Björninn sagði...

Já, númer tvö nær sér aldrei í ríkan, hávaxinn mann með bara einum bobbing.

Og hjá númer þrjú situr annar bobbingurinn mun hærra en hinn, sem ég held að sé ills viti.