11 ágúst 2009

Karlmennskaður

Nokkrir gaurar sendu inn myndir af sjálfum sér einsog þeim fannst þeir vera hvað mest karlmenni, og útskýrðu karlmennsku sína. Besta myndin hér (sem ég set samt ekki upp, nú þarf að smella):

I am masculine because I abandon women after taking their love. Because when you study Freud, you don’t let him study you. Because I study philosophy, not literature.

-b.

3 ummæli:

Nafnlaus sagði...

Fokk Bjössi!

Nafnlaus sagði...

FOKK
FOKK
FOKK
NEINEINEI
FOKK
ALDREI MEIR
ALDREI SMELLA MEIR

[Davíð K. Gestsson] sagði...

Rólegan æsing, það mætti hald að gaurar hefðu aldrei fengið typpi í augun áður.