Liðhlaup
31 október 2013
Nokkrir af krökkunum sem ég leiddi í ljóðagöngu frá Gerðubergi núna áðan. Rosa gaman. Hér fengu þau að heyra "Heilræðavísur" fráfarandi borgarstjóra. Nokkur hleyptu brúnum og lyftu efrivör. #lestrarhatid
26 október 2013
Vegna þess að hann meinar þetta ekki bókstaflega! (Ég var ekki svo grandvar í denn, enda iðulega misskilinn.) #gæsalappir #lögreglumök
Fundið í strætóskýli á mótum Norðurfells og Austurbergs. Vonandi gekk viðkomandi betur í ár.
06 október 2013
Bournemouth 1923; Northampton 1988; Reykjavík 2013.
Nýrri færslur
Eldri færslur
Heim
Gerast áskrifandi að:
Færslur (Atom)